Fréttir

Jafnrétti í framkvæmd

Jafnréttisstofa auglýsir námskeiðið ,,Jafnrétti í framkvæmd? í samstarfi við fjármálaráðuneytið og Endurmenntun Háskóla Íslands.

Endurskoðun jafnréttislaga ? upplýsingavefur

Félagsmálaráðuneytið hefur opnað nýja heimasíðu í tilefni af endurskoðun jafnréttislaganna.

Jafnréttismál á Íslandi í erlendum miðlum

Af og til er umfjöllun um jafnréttismál á Íslandi í erlendum miðlum.

Jafnréttisviðurkenning 2006

Jafnréttisráð lýsir eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar fyrir árið 2006. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, hópar, fyrirtæki eða félagasamtök, sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr eða markað spor á sviði jafnréttismála.

Dagskrá fræðslu- og samráðsfundar jafnréttisnefnda

Fræðslu- og samráðsfundur jafnréttisnefnda

Fræðslu- og samráðsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga verður haldinn á Hótel Örk þann 21.-22. september.

Skýrsla um fæðingarorlof á ensku.

Skýrsla Fríðu Rósar Valdimarsdóttur um "Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndunum og reynsla þjóðanna", sem Jafnréttisstofa gaf út á íslensku og sænsku á síðastliðnu ári, hefur nú verið þýdd á ensku.

Póstlisti Jafnréttisstofu

Nú er hægt að skrá sig á póstlista Jafnréttisstofu hér á síðunni og fá sent fréttabréf.

Málþing um markaðslaun og launajafnrétti

Málþing um markaðslaun og launajafnrétti verður haldið á Bifröst föstudaginn 25. ágúst kl. 14-16.

Nýtt Evrópuverkefni

Evrópusambandið hefur samþykkt umsókn Jafnréttisstofu og félagsmálaráðuneytisins um styrk til þátttöku í Evrópuverkefni sem heyrir undir jafnréttisáætlun Evrópusambandsins.