Fréttir

Nýtt álit kærunefndar jafnréttismála birt

Málið sem um ræðir er nr, 5/2006 gegn Háskólanum á Akureyri.

Launamunur kynjanna helst óbreyttur

 

Málþing Jafnréttisráðs og afhending Jafnréttisviðurkenningar

Í ár fjallar málþing Jafnréttisráðs um konur og stjórnmál undir titlinum ,,Nýjar leiðir að stjórnmálajafnrétti". Lesið nánar um dagskrá og skráningu.

Öldin okkar? Konur tökum þátt!

Hvatningarfundur haldinn á Nordica Hóteli mánudaginn 9. október nk. kl. 20:00. Einnig í beinni útsendingu á netinu.

Spennandi ráðstefnur framundan

Í haust verða haldnar þrjár athyglisverðar ráðstefnur. Focus, Fostering Caring Masculinites á Spáni. Gender Budgeting í Finnlandi og ráðstefna um fjölskyldustefnu á Álandseyjum.

Margrét María í hádegisviðtali NFS

Margrét María Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu var gestur hádegisviðtals NFS í dag.

Aðgerðaáætlun gegn kynbundnu ofbeldi

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum 26. september sl. aðgerðaáætlun vegna ofbeldis á heimilum og kynferðislegs ofbeldis sem tekur til áranna 2006 til 2011.

Vel heppnaður fræðslu- og samráðsfundur

Fræðslu- og samráðsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga var haldinn á Hótel Örk 21.-22. sept. sl.

Góðir gestir í heimsókn

Félagsmálaráðherra Magnús Stefánsson og Guðmundur Páll Jónsson aðstoðarmaður hans komu í heimsókn í morgun.

Jafnrétti í framkvæmd

Jafnréttisstofa auglýsir námskeiðið ,,Jafnrétti í framkvæmd? í samstarfi við fjármálaráðuneytið og Endurmenntun Háskóla Íslands.