Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands býður til sýningar á heimildamyndinni Girl Trouble sem gerð er af bandarísku kvikmyndagerðarkonunum Lexi Leban og Lidia Szajko.
02.05.2006
Þann 6. maí næstkomandi er Alþjóðlegi Megrunarlausi dagurinn. Megrunarlausi dagurinn á rætur sínar að rekja til ársins 1992 en markmið dagsins er að stuðla að aukinni líkamsvirðingu og að meta margbreytileikann.
02.05.2006
Ráðstefnan ,,Yfirstígum óttann ? stefnan tekin á Forvarnir, fræðslu og heilun!" á vegum Blátt áfram og Barnarverndarstofu verður haldin 4. maí, kl. 9:00 -17:00, í Kennaraháskólanum. Meðal fyrirlesara er Robert E. Longo, MRC, LPC frá bandaríkjunum.
21.04.2006
Rannsóknasetur um fjölmiðlun og boðskipti býður til kynningar á rannsókn nemenda í fjölmiðlafræði við félagsvísindadeild Háskóla Íslands á klámi og kynlífi í íslensku samfélagi. Kynningin fer fram laugardaginn 22. apríl kl. 13-16.30 í stofu 101 í Odda.
19.04.2006
Samstarfssamningur vegna verkefnisins Jafnréttiskennitala fyrirtækjanna, var undirritaður í Þjóðmenningarhúsinu, þriðjudaginn 11. apríl síðast liðinn.
18.04.2006
Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum boðar til umræðufundar um tillögur kvennahreyfingarinnar til stjórnarskrárnefndar vegna fyrirhugaðra breytinga á stjórnarskrá íslenska lýðveldisins. Fundurinn verður haldinn 21. apríl kl. 12.15.
18.04.2006
Jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar auglýsir í fyrsta sinn eftir tilnefningum til jafnréttisverðlauna Reykjavíkurborgar. Tilnefningum skilað fyrir 24. apríl.
18.04.2006
Tímaritið Vera hefur ekki komið út síðan í maí 2005. Ástæðan er erfið fjárhagsstaða sem skapast einkum af gjörbreyttum auglýsingamarkaði og miklum vaxtakostnaði af þeim dýru lánum sem ein standa til boða.
18.04.2006
Norræn ráðstefna um karla, karlmennsku hlutverk og jafnrétti kynjanna undir yfirskriftinni: Menn ? likeverd og velferd. Nordisk konferanse om menn, mannsroller og kjønnslikestilling. Í Osló fimmtudaginn 1. júní 2006 kl. 10 ? 16.
10.04.2006
Nú er lokið norrænum umboðsmannafundi jafnréttismála sem haldinn var af Jafnréttisstofu og fór fram á Akureyri dagana 6. og 7. apríl.
10.04.2006