Í haust verða haldnar þrjár athyglisverðar ráðstefnur. Focus, Fostering Caring Masculinites á Spáni. Gender Budgeting í Finnlandi og ráðstefna um fjölskyldustefnu á Álandseyjum.
05.10.2006
Margrét María Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu var gestur hádegisviðtals NFS í dag.
03.10.2006
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum 26. september sl. aðgerðaáætlun vegna ofbeldis á heimilum og kynferðislegs ofbeldis sem tekur til áranna 2006 til 2011.
02.10.2006
Fræðslu- og samráðsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga var haldinn á Hótel Örk 21.-22. sept. sl.
29.09.2006
Félagsmálaráðherra Magnús Stefánsson og Guðmundur Páll Jónsson aðstoðarmaður hans komu í heimsókn í morgun.
28.09.2006
Jafnréttisstofa auglýsir námskeiðið ,,Jafnrétti í framkvæmd? í samstarfi við fjármálaráðuneytið og Endurmenntun Háskóla Íslands.
12.09.2006
Félagsmálaráðuneytið hefur opnað nýja heimasíðu í tilefni af endurskoðun jafnréttislaganna.
07.09.2006
Af og til er umfjöllun um jafnréttismál á Íslandi í erlendum miðlum.
07.09.2006
Jafnréttisráð lýsir eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar fyrir árið 2006. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, hópar, fyrirtæki eða félagasamtök, sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr eða markað spor á sviði jafnréttismála.
06.09.2006