Fréttir

Sjúkást farin í loftið

Sjötta útgáfa herferðarinnar Sjúkást er farin í loftið en fyrsta herferðin fór af stað árið 2018.

Smáraskóli er sigurvegari Sexunnar 2024!

Sexan er stuttmyndakeppni sem haldin er í janúar til febrúar ár hvert þar sem markmiðið er að ungt fólk fræði ungt fólk um birtingarmyndir stafræns ofbeldis og eru viðfangsefnin: samþykki, nektarmyndir, tæling, og slagsmál ungmenna.

Fræðslumyndband um vinnumansal

Nýlega kom út stutt fræðslumyndband um helstu einkenni vinnumansals.

Herferðin Orðin okkar farin í loftið

Jafnréttisstofa hleypir af stokkunum herferðinni Orðin okkar til að hvetja fólk til umhugsunar um áhrifamátt orða sinna.

Sexan stuttmyndakeppni 2024 er hafin!

Opnað hefur verið fyrir innsendingar í Sexuna, stuttmyndakeppni fyrir nemendur í 7. bekk á landsvísu.