Fréttir

Opið hús á Jafnréttisstofu 19. júní

Jafnréttisstofa býður gestum og gangandi í opið hús þann 19. júní n.k. kl. 13-15.

Jafnréttisnefnd Kópavogsbæjar óskar eftir tilnefningum vegna árlegrar jafnréttisviðurkenningar

Samkvæmt jafnréttisstefnu Kópavogsbæjar veitir jafnréttisnefnd ár hvert viðurkenningu þeirri stofnun, nefnd eða ráði bæjarins, einstaklingi, félagi, fyrirtæki eða annarri stofnun sem hefur að mati nefndarinnar staðið sig best undangengið ár við að vinna að framgangi jafnréttismála.

Rosy Weiss heimsækir jafnréttisstofu

Fimmtudaginn 7. júní var Rosy Weiss forseti alþjóðlegu baráttusamtakanna: International Alliance of Women (IAW) með erindi á hádegisfundi Kvenréttindafélags Íslands, Jafnréttisstofu, Akureyrarbæ og HA.

Siðanefnd SÍA úrskurðar um Coke Zero

Siðanefnd sambands íslenskra auglýsingastofa hefur úrskurðað í kærumáli til nefndarinnar varðandi herferð Vífilfells fyrir Coke Zero.

Af landsfundi jafnréttisnefnda

Dagana 4. og 5. júní var haldinn landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga í Fjarðabyggð.

Landsfundur ályktar um jafnréttismál

Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga var haldinn í Fjarðabyggð 4.-5. júní 2007. Á fundinum voru flutt mörg fróðleg erindi um stöðu jafnréttismála og urðu líflegar umræður á meðan á fundinum stóð. Í lok fundarins voru nokkrar ályktanir samþykktar.

Eru þau með jafnrétti í farteskinu?

Andrea Hjálmsdóttir kynnir lokaverkefni sitt um viðhorf unglinga til jafnréttis kynjanna í AkureyrarAkademíunni.

Rosy Weiss á Íslandi

Rosy Weiss, forseti alþjóðlegu baráttusamtakanna: International Alliance of Women (IAW), mun vera á Íslandi í tengslum við ráðstefnu sem Kvenréttindafélag Íslands heldur í Reykjavík og á Akureyri.

Viðhorf ungmenna til starfa og launa

Nú liggja fyrir niðurstöður könnunar á viðhorfi íslenskra ungmenna til starfa og launa. Nokkur munur var á svörum kynjanna.

Er jafnrétti á þínum vinnustað?

Jafnréttisstofa stendur þann 4.júní nk. fyrir námskeiði um gerð jafnréttisáætlana fyrir fyrirtæki og sveitarfélög á Reyðarfirði.