Kvenréttindafélag Íslands stendur fyrir Kynjaþingi 2018. Þingið er haldið laugardaginn 3. mars í Tækniskólanum á Skólavörðuholti og hefst dagskrá klukkan 12
28.02.2018
Innköllun er hafin á jafnréttisáætlunum hjá fyrirtækjum með 250 starfsmenn og fleiri. Þessi fyrirtæki eiga lögum samkvæmt að hafa öðlast jafnlaunavottun í lok þessa árs.
23.02.2018
Starfsfólk Jafnréttisstofu er nú að undirbúa útsendingu á dagatali fyrir 2018. Að þessu standa Jafnréttisstofa og Vinnueftirlitið sameiginlega að útgáfu dagatalsins.
21.02.2018
Jafnréttisstofa er að hefja innköllun jafnréttisáætlana frá íþróttafélögum. Byrjað verður á því að kalla eftir jafnréttisáætlunum frá fyrirmyndarfélögum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands.
19.02.2018
Símenntun Háskólans á Akureyri stendur fyrir námskeiðinu Jafnlaunavottun - yfirsýn og fyrstu skref. Námskeiðið verður haldið þann 16. mars nk. frá kl. 13.00-16.00.
14.02.2018
Nú í mars mun NIKK (Nordic Information on Gender) auglýsa eftir umsóknum um styrki til norræns samstarfs á sviði kynjajafnréttis.
13.02.2018
Almenningi hefur verið tryggður gjaldfrjáls lesaðgangur að jafnlaunastaðlinum; ÍST 85:2012 – Kröfur og leiðbeiningar. Staðallinn er birtur á sérstökum vef sem opnaður var í þessu skyni í samræmi við samning velferðarráðuneytisins og Staðlaráðs Íslands.
31.01.2018
#metoo byltingin heldur áfram og fleiri konur stíga fram. Frásagnir 776 kvenna af kynferðislegu ofbeldi hafa birst og vel yfir fimmþúsund konur hafa skrifað undir yfirlýsingar þar sem breytinga er krafist.
31.01.2018
AkureyrarAkademían, Jafnréttisstofa og JCI Sproti standa fyrir hagnýtri fræðslu og samræðuþingi um stjórnmál.
31.01.2018
Jafnréttisstofa auglýsir laust til umsóknar starf sérfræðings. Starfshlutfall er í 75%. Í boði er krefjandi starf í frjóu umhverfi sérfræðinga á sviði jafnréttis- og mannréttindamála þar sem reynir á öguð vinnubrögð, ábyrgð og sjálfstæði.
31.01.2018