Fréttir

Embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu auglýst laust til umsóknar

Forsætisráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu.

Sveitarfélög minnt á ábyrgð og hlutverk þeirra til að brúa umönnunarbilið

Jafnréttisstofa hefur sent sveitarfélögunum bréf þar sem þau eru minnt á ábyrgð þeirra og hlutverk til að brúa bilið sem myndast þegar foreldrar hafa fullnýtt fæðingarorlofsrétt sinn og þangað til barn fær dvöl á leikskóla.

Ársskýrsla Jafnréttisstofu 2023 er komin út

Ársskýrsla Jafnréttisstofu fyrir árið 2023 hefur verið birt á vef stofnunarinnar.

Tryggjum öruggt og ofbeldislaust íþrótta- og æskulýðsstarf í sumar

Í sumar eru ýmsar samkomur, viðburðir og mannamót þar sem börn koma að. Því er mikilvægt að öll þau sem koma að skipulagningu og framkvæmd íþrótta- og æskulýðsstarfs séu upplýst um það til hvers er ætlast af þeim varðandi hegðun og framkomu.

Ný kynjajafnréttisstefna Evrópuráðsins tekur mið af skuldbindingum Reykjavíkurfundar Evrópuráðsins

Kynjajafnréttisstefna fyrir árin 2024 til 2029 var samþykkt á fundi ráðherranefndar Evrópuráðsins þann 6. mars 2024 og byggir á skuldbindingum aðildaríkja Evrópuráðsins, tilmælum og leiðbeiningum varðandi kynjajafnréttismál.

Sjúkást farin í loftið

Sjötta útgáfa herferðarinnar Sjúkást er farin í loftið en fyrsta herferðin fór af stað árið 2018.

Smáraskóli er sigurvegari Sexunnar 2024!

Sexan er stuttmyndakeppni sem haldin er í janúar til febrúar ár hvert þar sem markmiðið er að ungt fólk fræði ungt fólk um birtingarmyndir stafræns ofbeldis og eru viðfangsefnin: samþykki, nektarmyndir, tæling, og slagsmál ungmenna.

Fræðslumyndband um vinnumansal

Nýlega kom út stutt fræðslumyndband um helstu einkenni vinnumansals.

Herferðin Orðin okkar farin í loftið

Jafnréttisstofa hleypir af stokkunum herferðinni Orðin okkar til að hvetja fólk til umhugsunar um áhrifamátt orða sinna.

Sexan stuttmyndakeppni 2024 er hafin!

Opnað hefur verið fyrir innsendingar í Sexuna, stuttmyndakeppni fyrir nemendur í 7. bekk á landsvísu.